22. maí 2013

Heimsókn embættismanna frá Sankti Pétursborg

Hinn 14. maí sl. heimsótti hópur embættismanna frá Sankti Pétursborg embætti umboðsmann Alþingis.


Heimsóknin var liður í samstarfi Norrænu ráðherranefndarinnar við Norðvestur-Rússland um aðgerðir gegn spillingu. Rætt var um hlutverk og starfssvið umboðsmanns og þau verkefni hans sem geta haft þýðingu í þessa veru.