23. maí 2013

Skrifstofan lokuð á föstudag vegna flutninga

Vegna flutninga verður skrifstofa umboðsmanns Alþingis lokuð föstudaginn 24. maí 2013.


Skrifstofa umboðsmanns Alþingis verður opnuð á ný mánudaginn 27. maí 2013 í Þórshamri, Templarasundi 5 í Reykjavík.