14. janúar 2022

Svar heilbrigðisráðuneytis við fyrirspurn um sóttkví bólusettra

Heilbrigðisráðuneytið hefur svarað fyrirspurn um framkvæmd sóttkvíar bólusettra en umboðsmaður spurði í vikunni hvort til hefði staðið að gera mun milli fólks eftir því hvaða bóluefni það hefði fengið.

Í svarinu eru skýringar ráðuneytis og sóttvarnalæknis á fyrirkomulaginu tíundaðar.

   

Svar heilbrigðisráðuneytis við fyrirspurn umboðsmanns