Get ég kvartað yfir tilteknum starfsmanni stjórnsýslunnar?

Hvað þýðir „æðra stjórnvald“?

Ég á eftir að kæra ákvörðun en er alveg viss um að það á ekki eftir að breyta neinu fyrir niðurstöðuna. Getur umboðsmaður ekki byrjað að skoða málið mitt strax?

Ég vil kvarta yfir ráðningu í starf hjá stjórnvöldum. Þarf ég að kæra það fyrst?

Get ég kvartað yfir því sem mér finnst óréttlátt eða ósanngjarnt í stjórnsýslunni? 

Get ég kvartað yfir því sem mér finnst óréttlátt eða ósanngjarnt í lögunum?

Kvörtunin mín varðar mjög persónuleg mál. Er óhætt fyrir mig að senda það til umboðsmanns?

Er það umboðsmaðurinn sjálfur sem kemst að niðurstöðu í málinu mínu?

Get ég beðið umboðsmann um að breyta ákvörðun stjórnvalds?

Hvað er frumkvæðisathugun?

Get ég beðið umboðsmann um að hefja frumkvæðisathugun á ákveðnu máli?

Á ég að kvarta til umboðsmanns eða er kannski betra að ég fari með málið mitt fyrir dómstóla?

Hefur einhver eftirlit með umboðsmanni?

Hvert get ég leitað ef ég er ósátt/-ur með niðurstöðu umboðsmanns?