15. apríl 2021 Skoða þarf aðstæður og öryggi kvenna sem vistast með körlum í opnum fangelsum Skoða þarf hvort vistun kvenna og karla saman í opnum fangelsum taki nægjanlegt mið af aðstæðum, öryggi og þörfum kvenna. Þetta er á meðal ábendinga í nýrri OPCAT-skýrslu setts umboðmanns í kjölfar eftirlitsheimsóknar umboðsmanns í Fangelsið Sogni. Lesa meira
Mál nr. 5117/2007 Máli lokið 12.04.2021 Sveitarfélög. Meðferð eigendavalds og eftirlit sveitarfélaga með félögum í eigu þeirra. Sjálfstjórn sveitarfélaga. Meinbugir. Frumkvæðisathugun.
Mál nr. 10222/2019 Máli lokið 05.03.2021 Almannatryggingar. Sjúkratryggingar. Hjálpartæki. Lögskýring. Skyldubundið mat. Endurupptaka.
Mál nr. 10055/2019 Máli lokið 03.03.2021 Aðgangur að gögnum og upplýsingum. Auðkenni stjórnvalda. Rannsóknarreglan. Skráning og varðveisla gagna.
Mál nr. 9683/2018 og 9694/2018 Máli lokið 26.02.2021 Opinberir starfsmenn. Ríkislögreglustjóri. Yfirstjórnunar- og eftirlitsheimildir ráðherra. Samskipti stjórnvalda við borgarana.