02. mars 2021 Eftirlit dómsmálaráðuneytis með starfsháttum ríkislögreglustjóra Settur umboðsmaður telur dómsmálaráðuneytið hafa átt að bregðast með ákveðnari og skýrari hætti við bréfasendingum og yfirlýsingum fyrrverandi ríkislögreglustjóra í nafni embættisins. Lesa meira
Mál nr. 9683/2018 og 9694/2018 Máli lokið 26.02.2021 Opinberir starfsmenn. Ríkislögreglustjóri. Yfirstjórnunar- og eftirlitsheimildir ráðherra. Samskipti stjórnvalda við borgarana.
Mál nr. 10428/2020 Máli lokið 10.02.2021 Opinberir starfsmenn. Sveitarfélög. Ráðningar í opinber störf. Sérstakt hæfi.
Mál nr. 10054/2019 Máli lokið 04.02.2021 Málefni fatlaðs fólks. Sveitarfélög. Ferðaþjónusta. Rannsóknarreglan. Meðalhófsreglan.
Mál nr. 10886/2020 Máli lokið 30.12.2020 Aðgangur að gögnum og upplýsingum. Opinberir starfsmenn. Ráðningar í opinber störf. Frumkvæðisathugun.