22. september 2023 Leiðrétt útgáfa ársskýrslu Þau leiðu mistök urðu við útgáfu skýrslu umboðsmanns fyrir árið 2022 að í kafla 1.3 birtist rangur texti, nánar tiltekið texti úr ársskýrslu fyrir árið 2021. Lesa meira
20. september 2023 Skýrsla umboðsmanns fyrir árið 2022 rædd í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis
13. september 2023 OPCAT umræða um ofbeldi á geðdeildum, eftirfylgni með tilmælum og eftirlit með ungmennum
Mál nr. 12094/2023 Álit Máli lokið 28.08.2023 Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Rannsóknarreglan. Eftirlit stjórnsýsluaðila. Upphaf stjórnsýslumáls.
Mál nr. 11723/2022 Álit Máli lokið 25.07.2023 Almannatryggingar. Sjúkratryggingar. Ferðakostnaður. Réttindi sjúklinga. Lögmætisreglan. Meðalhófsreglan.
Mál nr. 11910/2022 Álit Máli lokið 21.07.2023 Málefni fatlaðs fólks. Börn. Almannatryggingar. Sjúkratryggingar. Hjálpartæki. Lögmætisreglan. Lögskýring.
Mál nr. 11373/2021 Álit Máli lokið 21.06.2023 Fullnusta refsinga. Öryggisdeild. Rannsóknarreglan. Skráningarskylda. Meðalhófsreglan. Aðbúnaður í fangelsum. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Evrópskar fangelsisreglur.