Umboðsmaður Alþingis:

Tryggvi Gunnarsson var endurkjörinn umboðsmaður Alþingis á fundi Alþingis 19. desember 2015 til fjögurra ára frá 1. janúar 2016.