Fjöldi þeirra staða sem OPCAT-eftirlitið tekur til hér á landi liggur ekki skýrt fyrir og getur verið breytilegur frá einum tíma til annars.

Hér má sjá dæmi um staði innan lögsögu eða undir yfirráðum ríkisins þar sem einstaklingar eru eða kunna að vera sviptir frelsi sínu, annaðhvort samkvæmt fyrirmælum opinbers aðila, að undirlagi hans, með samþykki hans eða þegar slík frelsissvipting er látin átölulaus af hans hálfu.

infograph_webresolution-opcat.jpg