Skýrsla er gerð eftir hverja heimsókn. Í henni er greint frá niðurstöðum og eftir atvikum tillögum að úrbótum í starfseminni. Skýrslurnar eru birtar á vefsíðu umboðsmanns auk þess sem hann skilar árlega skýrslu um eftirlitið til Alþingis.

Engar niðurstöður fundust