OPCAT-fréttir

Heimsókn í tengslum við OPCAT-eftirlit setts umboðsmanns og starfsfólks hans hófst í dag á Litla-Hrauni og lýkur á morgun. Þar er lokað fangelsi með 9 deildir fyrir allt að 87 karlfanga.