OPCAT-fréttir

Umboðsmaður og starfsfólk í OPCAT-teymi hans skoðaði í dag og í gær aðbúnað og aðstæður aldraðra sem vistaðir eru á Þinghóli, sérstakri einingu fyrir fólk með heilabilunareinkenni, á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi.