OPCAT-fréttir

11. september 2019
OPCAT-eftirlit á Sogni
Umboðsmaður og starfsmenn hans sem sinna OPCAT-eftirliti fara innan nokkurra vikna í heimsókn í fangelsið að Sogni í Ölfusi til að kynna sér starfsemina þar.