OPCAT-fréttir

Í skýrslu umboðsmanns er fjallað um það helsta í starfseminni á árinu 2020. Á liðnu ári var leyst úr 544 málum. Þar af voru 27 álit þar sem umboðsmaður beindi tilmælum til stjórnvalda og 57 bréf þar sem ábendingum var komið á framfæri.