OPCAT-fréttir

Umboðsmaður og starfsfólk hans hafa í vikunni skoðað og kynnt sér aðbúnað og starfshætti í fangageymslu lögreglunnar á Hverfisgötu í Reykjavík. Þetta er liður í OPCAT-eftirliti umboðsmanns sem felur í sér að taka út starfsemi á stöðum þar sem fólk...