OPCAT-fréttir

Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum frá heilbrigðisráðherra um aðbúnað og útivist þeirra sem dvelja í sóttvarnahúsum. Meðal annars hvernig útivera sé tryggð og þá sérstaklega fyrir börn.