OPCAT-fréttir

Aðbúnaður í fangageymslum á Akranesi og í Borgarnesi var skoðaður í vikunni sem og öll aðstaða þar. Heimsóknin er liður í OPCAT-eftirliti umboðsmanns með stöðum þar sem frelsissvipt fólk dvelur.