Dagsetning heimsóknar 24.5.2022 Heimsókn umboðsmanns Alþingis á legudeild geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri fór fram á grundvelli OPCAT-eftirlits hans með stöðum þar sem frelsissviptir dvelja. Skýrsla Skýrsla