20. maí 2025 Lokað eftir hádegi 21. maí Skrifstofa umboðsmanns Alþingis verður lokuð eftir hádegi miðvikudaginn 21. maí vegna námskeiðs.Hægt er að senda tölvupóst á netfangið umbodsmadur@umbodsmadur.is og verður honum svarað svo fljótt sem verða má.