A kvartaði yfir athafnaleysi fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands í tengslum við nýjar fjármögnunarleiðir á fasteignamarkaði.
Þar sem ekki varð séð að efni kvörtunarinnar varðaði A umfram aðra taldi umboðsmaður ekki uppfyllt skilyrði til að fjallað yrði um kvörtunina.
Umboðsmaður lauk málinu með bréfi 11. desember 2025.