A kvartaði yfir synjun Endurmenntunar Háskóla Íslands á beiðni hans um námsmat vegna fyrri lögfræðimenntunar í tengslum við umsókn um nám til löggildingar fasteigna- og skipasala.
Þar sem ráða mátti að málið væri til meðferðar hjá háskólaráði Háskóla Íslands taldi umboðsmaður að skilyrði stæðu ekki til frekari umfjöllunar um kvörtunina að svo stöddu.
Umboðsmaður lauk málinu með bréfi 11. desember 2025.