Atvinnuleysistryggingar. Endurkrafa ofgreiddra bóta.

(Mál nr. 10926/2021)

Kvartað var yfir ákvörðun Vinnumálastofnunar, sem úrskurðarnefnd velferðarmála hafði staðfest, um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta og innheimta ofgreiddar atvinnuleysisbætur.

Í kjölfar bréfaskipta umboðsmanns við úrskurðarnefndina kom fram að úrskurðarnefndin hefði komist að þeirri niðurstöðu að rétt væri að endurupptaka málið í ljósi nýrra upplýsinga. Ekki var því tilefni til að aðhafast frekar.

   

Umboðsmaður lauk málinu með bréfi, dags. 31. maí 2021, sem hljóðar svo: