Kvartað var yfir viðskiptum við DHL Express Iceland ehf.
Ekki voru skilyrði til að umboðsmaður fjallaði um kvörtunina þar sem efni hennar féll utan starfssviðs hans.
Umboðsmaður lauk málinu með bréfi, dags. 24. janúar 2022, sem hljóðar svo: