24. maí 2016

Ábending til Alþingis um athugun á þátttöku þýsks banka í kaupum á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum árið 2003

Umboðsmaður Alþingis hefur sent stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis bréf það sem birt er hér.


Bréfið er dagsett 19. maí sl. Umboðsmaður kynnti bréfið á fundi með nefndinni í dag.