Umboðsmaður Alþingis kynnti ársskýrslu sína á opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis gær.
Ásamt umboðsmanni voru aðstoðarmaður umboðsmanns, skrifstofustjóri og forstöðumaður frumkvæðismála gestir fundarins. Hann var öllum opinn og sendur beint út á vegum þingsins. Sjá má upptöku af fundinum hér.