11. nóvember 2020

Fjarfundur hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd um skýrslu umboðsmanns fyrir árið 2019

Umboðsmaður kynnti skýrslu sína fyrir árið 2019 á opnum fjarfundi hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í morgun.

Vegna takmarkana á fundahaldi fastanefnda þingsins var ekki unnt að hafa fundinn opinn með hefðbundnum hætti eða taka á móti fjölmiðlafólki á nefndasviði Alþingis.

Fundurinn var sendur út á vef Alþingis og á sjónvarpsrás þess og má sjá upptöku af honum hér.