07. júní 2021 Svör sóttvarnalæknis og heilsugæslunnar við fyrirspurn um forgangshópa í bólusetningu Umboðsmanni hafa borist svör bæði frá sóttvarnalækni og heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við frekari fyrirspurnum um framkvæmd bólusetninga vegna COVID 19. Bréf sóttvarnalæknis til umboðsmanns vegna fyrirspurnar um forgangshópa í bólusetningu Bréf heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til umboðsmanns vegna fyrirspurnar um forgangshópa í bólusetningu