17. janúar 2023

Skýrsla umboðsmanns til umræðu hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis

Umboðsmaður kynnir skýrslu ársins 2021 á fundi stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis í dag.

Í henni er fjallað um það sem efst var á baugi í starfseminni almanaksárið 2021, helstu mál bæði vegna kvartana og frumkvæðisathugana, OPCAT-eftirlit og viðbrögð stjórnvalda til tilmælum umboðsmanns.

  

SEN.png