22. september 2023 Leiðrétt útgáfa ársskýrslu Þau leiðu mistök urðu við útgáfu skýrslu umboðsmanns fyrir árið 2022 að í kafla 1.3 birtist rangur texti, nánar tiltekið texti úr ársskýrslu fyrir árið 2021.Skýrslan hefur nú verið leiðrétt og getur rétta útgáfu að líta í hlekknum. Ársskýrsla 2022