Skýrsla umboðsmanns fyrir árið 2023 var rædd á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í byrjun vikunnar.
Umboðsmaður svaraði þar spurningum nefndarmanna um efni skýrslunnar og fór yfir það sem var efst á baugi í starfseminni í fyrra. Þá var nýlegt álit hans, um að makar fjárræðissviptra geti átt rétt á að val á lögráðamanni sé endurskoðað, rætt sérstaklega.
Dagskrá fundarins