Í tengslum við gagnaöflun umboðsmanns fyrir skýrslu ársins 2023 hefur fjármálaráðuneytið gert grein fyrir viðbrögðum og ráðstöfunum þess í kjölfar álits vegna sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka.
Við gerð hverrar árskýrslu eru þau stjórnvöld sem í hlut eiga beðin um upplýsingar um hvort og hvernig brugðist hafi verið við álitum umboðsmanns. Í skýrslunni, sem hefur komið út í ágúst, er svo fjallað um það markverðasta í starfseminni sem og svör stjórnvaldanna ef ástæða þykir til. Eins og önnur bréfaskipti vegna þessa máls er bréf ráðuneytisins jafnframt birt hér.
Bréf fjármálaráðuneytisins til umboðsmanns 18. mars 2024
Tengdar fréttir
Hæfi, undirbúningur og ábyrgð við sölu á Íslandsbanka
Svar fjármálaráðherra við spurningum um hæfi vegna sölu á hlut í Íslandsbanka
Fjármálaráðherra beðinn um frekari skýringar um hæfi sitt við sölu á hlut í Íslandsbanka
Svar fjármálaráðherra við spurningum um sölu á hlut í Íslandsbanka
Fjármálaráðherra spurður út í sölu á hlut í Íslandsbanka