02. júlí 2021

Framkvæmd bólusetninga vegna COVID-19

Í ljósi þeirra upplýsinga og skýringa sem umboðsmanni hafa borist frá landlækni og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hefur hann lokið forathugun sinni er laut að upplýsingum og leiðbeiningum sem veittar voru í tengslum við bólusetningar vegna COVID-19.

Með hliðsjón af svörum stjórnvalda og framgangi bólusetninga taldi umboðsmaður ekki líklegt að frekari athugun myndi leiða til þess gerðar yrðu athugasemdir við þau atriði sem voru til skoðunar í málinu. Áfram verður þó fylgst með og brugðist við ef tilefni telst til.

  

Bréf umboðsmanns til landlæknis og forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

  

  

Tengdar fréttir

Svör sóttvarnalæknis og heilsugæslunnar við fyrirspurn um forgangshópa í bólusetningu

  

Spurt nánar út í bólusetningar vegna COVID-19

    

Landlæknir spurður út í bólusetningar vegna COVID-19