01. nóvember 2024 Kjörinn umboðsmaður tekur til starfa Kristín Benediktsdóttir hefur tekið til starfa sem umboðsmaður Alþingis. Hún var kjörin frá 1. október en þurfti að ljúka skyldustörfum sínum og verkefnum á öðrum vettvangi áður en hún gat leyst forvera sinn af hólmi. Í millitíðinni var Helgi... Lesa meira
28. október 2024 Ekki gerðar athugasemdir við afgreiðslu á framkvæmdaleyfi þriðja áfanga Arnarnesvegar
Mál nr. 12281/2023 Álit Máli lokið 15.10.2024 Umhverfismál. Matsskylda framkvæmdar. EES-samningurinn. Rannsóknarreglan.
Mál nr. F154/2024 Álit Máli lokið 30.09.2024 Fullnusta refsinga. Fangelsismál. Greiðslur til fanga vegna vinnu. Skattar og gjöld. Skattskylda. Réttindi fanga tengd vinnu. Samhæfing starfa milli ráðherra. Siðareglur. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Frumkvæðisathugun.
Mál nr. 12283/2023 Álit Máli lokið 09.08.2024 Persónuréttindi. Skipun lögráðamanna. Meðferð á fjárráðum ófjárráða manna. Aðili máls. Meinbugir á lögum.
Mál nr. 12179/2023 Álit Máli lokið 07.06.2024 Heilbrigðismál. Réttindi sjúklinga. Málsmeðferð stjórnvalda. Eftirlitshlutverk landlæknis. Yfirstjórnunar- og eftirlitsheimildir.