24. september 2025 Samnorrænn OPCAT-eftirlitsfundur haldinn í Reykjavík Fyrir skömmu var samnorrænn fundur OPCAT-teyma umboðsmanna Norðurlandanna, sem sinna eftirliti með aðstæðum frelsissviptra, haldinn í Reykjavík. Þetta er árlegur viðburður sem þátttökuríkin skiptast á að halda og í annað sinn sem fundað er... Lesa meira
Mál nr. 12250/2025 Álit Máli lokið 09.07.2025 Félagsþjónusta og félagsleg aðstoð. Sveitarfélög. Valdframsal. Valdþurrð. Framsending. Úrskurðarskylda. Rökstuðningur. Rannsóknarreglan.
Mál nr. 12937/2024 Álit Máli lokið 30.06.2025 Aðgangur að gögnum og upplýsingum. Opinberir starfsmenn. Ráðningar í opinber störf. Leiðbeiningarskylda stjórnvalda. Varðveisla og skráning gagna. Auglýsing á lausu starfi. Umsóknarfrestur.
Mál nr. 12804/2024 Álit Máli lokið 11.04.2025 Skipulags- og byggingarmál. Skipulag. Strandsvæðisskipulag. Staðfestingarhlutverk ráðherra. Hæfi starfsmanna stjórnsýslunnar. Sérstakt hæfi.
Mál nr. F83/2018 Álit Máli lokið 14.02.2025 Skattar og gjöld. Stjórnsýslukæra. Meinbugir á lögum. Frumkvæðisathugun.