18. nóvember 2025 Spurt um reglur um notkun hrákagríma hjá lögregluembættum Umboðsmaður hefur óskað eftir upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu um hvort einhverjar reglur séu til um notkun svonefndra hrákagríma og hvort notkun þeirra teljist að mati ráðuneytisins til valdbeitingar. Lesa meira
15. október 2025 Breyttar forsendur og athugun því lokið á fyrirkomulagi réttindagæslu fyrir fatlað fólk
Mál nr. 5/2025 Álit Máli lokið 25.09.2025 Tafir hjá stjórnvaldi á afgreiðslu máls. Málshraði. Tilkynning um tafir á afgreiðslu máls. Svör stjórnvalds til umboðsmanns. Sjávarútvegsmál. Stjórn fiskveiða.
Mál nr. 12250/2023 Álit Máli lokið 09.07.2025 Félagsþjónusta og félagsleg aðstoð. Sveitarfélög. Valdframsal. Valdþurrð. Framsending. Úrskurðarskylda. Rökstuðningur. Rannsóknarreglan.
Mál nr. 12937/2024 Álit Máli lokið 30.06.2025 Aðgangur að gögnum og upplýsingum. Opinberir starfsmenn. Ráðningar í opinber störf. Leiðbeiningarskylda stjórnvalda. Varðveisla og skráning gagna. Auglýsing á lausu starfi. Umsóknarfrestur.
Mál nr. 12804/2024 Álit Máli lokið 11.04.2025 Skipulags- og byggingarmál. Skipulag. Strandsvæðisskipulag. Staðfestingarhlutverk ráðherra. Hæfi starfsmanna stjórnsýslunnar. Sérstakt hæfi.