21. janúar 2026 Athugun lokið á birtingu gjaldskrár og gjaldtöku Sorpu Umboðsmaður hefur lokið athugun sinni á birtingu gjaldskrár Sorpu fyrir meðhöndlun úrgangs og á gjaldtöku fyrir meðhöndlun raf- og rafeindatækjaúrgangs. Lesa meira
14. janúar 2026 Málsmeðferð matvælaráðuneytisins á umsókn um leyfi til hvalveiða ekki í samræmi við lög
Mál nr. 12549/2024 Álit Máli lokið 23.12.2025 Atvinnuleysistryggingar. Endurgreiðsla ofgreiddra bóta. Stjórnsýsluviðurlög. Stjórnsýslukæra. Úrskurðarskylda. Frávísun. Lögvarðir hagsmunir. Afturköllun. Leiðbeiningarskylda stjórnvalda. Rannsóknarreglan. Rökstuðningur.
Mál nr. 12872/2024 Álit Máli lokið 18.12.2025 Sjávarútvegsmál. Hvalveiðar. Atvinnuréttindi. Meðalhófsreglan. Álitsumleitan. Tafir hjá stjórnvaldi á afgreiðslu máls.
Mál nr. 12947/2024 Álit Máli lokið 05.12.2025 Börn. Barnavernd. Fóstursamningur. Stjórnsýslukæra. Frávísun.
Mál nr. 12918/2024 Álit Máli lokið 28.11.2025 Stjórnsýslukæra. Kærufrestur. Kæra berst að liðnum kærufresti. Forsvaranlegt mat. Skyldubundið mat.
Mál nr. 424/2025 Bréf Máli lokið 14.01.2026 Útlendingar. Dvalarleyfi. Tafir hjá stjórnvaldi á afgreiðslu máls. Ekki ástæða til aðgerða. Skýringar fengnar.
Mál nr. 560/2025 Bréf Máli lokið 14.01.2026 Skattar og gjöld. Álagning stöðubrotsgjalds. Ekki ástæða til aðgerða.
Mál nr. 553/2025 Bréf Máli lokið 14.01.2026 Tafir hjá stjórnvaldi á afgreiðslu máls. Skattar og gjöld. Ekki ástæða til aðgerða.