19. desember 2025 Athugun á HPV bólusetningu barna lokið Í ljósi fyrirætlana heilbrigðisráðherra um fjármögnun bólusetninga drengja gegn HPV og sérstaks átaks landlæknis hefur umboðsmaður lokið frumkvæðisathugun á gjaldtöku vegna HPV bólusetninga barna á grunnskólaaldri. Lesa meira
Mál nr. 12947/2024 Álit Máli lokið 05.12.2025 Börn. Barnavernd. Fóstursamningur. Stjórnsýslukæra. Frávísun.
Mál nr. 12918/2024 Álit Máli lokið 28.11.2025 Stjórnsýslukæra. Kærufrestur. Kæra berst að liðnum kærufresti. Forsvaranlegt mat. Skyldubundið mat.
Mál nr. 12958/2024 Álit Máli lokið 28.11.2025 Opinberir starfsmenn. Sveitarfélög. Ráðningar í opinber störf. Auglýsing á lausu starfi. Almenn hæfisskilyrði. Afturköllun. Tilkynning um meðferð máls. Andmælaréttur.
Mál nr. 12684/2024 Álit Máli lokið 14.11.2025 Opinberir starfsmenn. Uppsögn. Uppsögn í veikindaleyfi. Tilkynning um starfslok. Form uppsagnar. Málsmeðferð og starfshættir stjórnsýslunnar.
Mál nr. 490/2025 Bréf Máli lokið 11.12.2025 Atvinnuréttindi og atvinnuleyfi. Löggildingar. Kæruleið ekki tæmd.
Mál nr. 336/2025 Bréf Máli lokið 11.12.2025 Tafir á afgreiðslu máls. Svör stjórnvalda við erindum sem þeim berast. Leiðrétting.