16. október 2025 Óréttlættar tafir á afgreiðslu stjórnsýslukæru Afgreiðsla matvælaráðuneytisins og síðar atvinnuvegaráðuneytisins á stjórnsýslukæru, sem var þá enn til meðferðar í ráðuneytinu, dróst úr hófi. Ráðuneytið hafði ítrekað tilkynnt um fyrirsjáanlegar tafir og lýst fyrirætlunum um afgreiðslu málsins sem... Lesa meira
15. október 2025 Breyttar forsendur og athugun því lokið á fyrirkomulagi réttindagæslu fyrir fatlað fólk
Mál nr. 5/2025 Álit Máli lokið 25.09.2025 Tafir hjá stjórnvaldi á afgreiðslu máls. Málshraði. Tilkynning um tafir á afgreiðslu máls. Svör stjórnvalds til umboðsmanns. Sjávarútvegsmál. Stjórn fiskveiða.
Mál nr. 12250/2023 Álit Máli lokið 09.07.2025 Félagsþjónusta og félagsleg aðstoð. Sveitarfélög. Valdframsal. Valdþurrð. Framsending. Úrskurðarskylda. Rökstuðningur. Rannsóknarreglan.
Mál nr. 12937/2024 Álit Máli lokið 30.06.2025 Aðgangur að gögnum og upplýsingum. Opinberir starfsmenn. Ráðningar í opinber störf. Leiðbeiningarskylda stjórnvalda. Varðveisla og skráning gagna. Auglýsing á lausu starfi. Umsóknarfrestur.
Mál nr. 12804/2024 Álit Máli lokið 11.04.2025 Skipulags- og byggingarmál. Skipulag. Strandsvæðisskipulag. Staðfestingarhlutverk ráðherra. Hæfi starfsmanna stjórnsýslunnar. Sérstakt hæfi.