Mynd af Þórshamri, byggingu Umboðsmanns Alþingis, við Templarasund 5 í Reykjavík

Fréttir

Í ljósi fyrirætlana heilbrigðisráðherra um fjármögnun bólusetninga drengja gegn HPV og sérstaks átaks landlæknis hefur umboðsmaður lokið frumkvæðisathugun á gjaldtöku vegna HPV bólusetninga barna á grunnskólaaldri.